Fréttir

BIKARINN: Bikarsaga Keflavíkur
Knattspyrna | 26. september 2006

BIKARINN: Bikarsaga Keflavíkur

Lið Keflavíkur hafði leikið sjö sinnum í undanúrslitum bikarkeppninnar áður en það lék sinn fyrsta úrslitaleik árið 1973. Það ár hafði Keflavík mikla yfirburði í deildinni undir stjórn enska þjálfa...

Styrkur til Hugins Heiðars
Knattspyrna | 26. september 2006

Styrkur til Hugins Heiðars

Fyrir nokkru stóð Knattspyrnudeild Keflavíkur fyrir söfnun fyrir Huginn Heiðar Guðmundsson sem hefur barist við erfið veikindi frá fæðingu og m.a. þurft að sækja læknismeðferð til Bandaríkjanna. Fo...

BIKARINN: Fyrsti úrslitaleikurinn gegn KR
Knattspyrna | 25. september 2006

BIKARINN: Fyrsti úrslitaleikurinn gegn KR

Vonandi vita allir stuðningsmenn Keflavíkur að næsta laugardag leikum við til úrslita í VISA-bikarnum gegn KR. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 14:00 og að sjálfsögðu mæta okkar gó...

Tap í lokaleiknum
Knattspyrna | 25. september 2006

Tap í lokaleiknum

Keflavík tapaði síðasta leik sínum í Landsbankadeildinni á ár fyrir Breiðablik í Kópavogi. Lokatölur 2-1 sem verða að teljast sanngjörn úrslit. Það var greinilegt frá byrjun að það var meira undir ...

Breiðablik - Keflavík á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 22. september 2006

Breiðablik - Keflavík á laugardag kl. 14:00

Síðasta umferð Landsbankadeildarinnar fer fram á laugardag og þá heimsækjum við Breiðablik. Leikurinn hefst á Kópavogsvelli kl. 14:00 . Þessi leikur skiptir ekki miklu máli fyrir okkar lið sem er í...

Einar Orri í U-19 ára úrtaki
Knattspyrna | 22. september 2006

Einar Orri í U-19 ára úrtaki

Einar Orri Einarsson er í 32 manna úrtaki U19 ára landsliðs karla sem æfir tvisvar um helgina. Æfingarnar fara fram á Bessastaðavelli undir stjórn þjálfara liðsins, Guðna Kjartanssonar. Einar Orri ...

Ingvi Rafn í Hollandi
Knattspyrna | 21. september 2006

Ingvi Rafn í Hollandi

Ingvi Rafn Guðmundsson er nú staddur í Hollandi þar sem hann leitar enn læknishjálpar til að fá lausn á langvarandi meiðslum sínum. Eins og flestir vita meiddist Ingvi í upphafi síðasta leiktímabil...

Lokahófið 6. október
Knattspyrna | 21. september 2006

Lokahófið 6. október

Við leggjum til að fólk merki við föstudaginn 6. október í dagbókinni því þá verður lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur haldið í Stapa. Hófið verður glæsilegt að venju en dagskrá og miðasala verð...