Fréttir

Keflavík-KR.  Laugardalsvöllur.  30. september.  Sjáumst
Knattspyrna | 30. ágúst 2006

Keflavík-KR. Laugardalsvöllur. 30. september. Sjáumst

Það verða KR-ingar sem mæta okkur Keflvíkingum í úrslitaleik VISA-bikars karla í ár. KR-ingar tryggðu sér farseðilinn í úrslitaleikinn með því að leggja Þróttara með einu marki gegn engu í gærkvöld...

MYNDIR: Frábær bikarsigur í Laugardalnum
Knattspyrna | 29. ágúst 2006

MYNDIR: Frábær bikarsigur í Laugardalnum

Keflavík tryggði sér þátttöku í úrslitaleik VISA-bikarsins með glæsilegum sigri á sterku Víkingsliði í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Lokatölurnar 4-0 og nú bíður úrslitaleikur 30. september. Það...

Komnir í bikarúrslit!
Knattspyrna | 29. ágúst 2006

Komnir í bikarúrslit!

Keflavíkurliðið tryggði sér sæti í úrslitum VISA-bikarsins með 4-0 sigri á liði Víkings á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Eftir slaka frammistöðu í síðasta leik sýndu okkar menn sitt rétta andlit í ág...

Bikarleikur gegn Víkingum á mánudag kl. 20:00
Knattspyrna | 27. ágúst 2006

Bikarleikur gegn Víkingum á mánudag kl. 20:00

Keflvíkingar mæta Víkingum á mánudagskvöldið 28. ágúst kl. 20:00. Þetta er leikur í undanúrslitum VISA-bikarkeppninnar og leikið verður á Laugardalsvelli. Liðin hafa mæst tvisvar í sumar í Landsban...

Slakur leikur á Skaganum
Knattspyrna | 25. ágúst 2006

Slakur leikur á Skaganum

Hann var ekki mikið fyrir augað leikurinn sem Keflavík bauð upp á gegn ÍA á Skaganum í gærkvöldi. Fjöldi Keflvíkinga sem gerðu sér ferð á leikinn urðu fyrir miklum vonbrigðum með leik okkar manna. ...

ÍA - Keflavík á fimmtudag kl. 18:00
Knattspyrna | 23. ágúst 2006

ÍA - Keflavík á fimmtudag kl. 18:00

Keflavík leikur gegn ÍA í Landsbankadeildinni fimmtudaginn 24. ágúst og verður flautað til leiks kl. 18:00 . Leikurinn gæti ráðið miklu um framhaldið í baráttu liðanna; Keflavík er í harðri baráttu...

Glaðir á góðri stundu
Knattspyrna | 22. ágúst 2006

Glaðir á góðri stundu

Tveir af skemmtilegustu stuðningsmannahópum Landsbankadeildarinnar mættust á sunnudaginn þegar Keflavík og FH léku á Keflavíkurvelli. Keflvíkingarnir í PUMA-sveitinni og FH-mafían hafa vakið athygl...

MYNDIR: Dramatískur sigur gegn toppliðinu
Knattspyrna | 22. ágúst 2006

MYNDIR: Dramatískur sigur gegn toppliðinu

Þær voru dramatískar lokamínúturnar í leik Keflavíkur og FH í 14. umferð Landsbankadeildarinnar. Baldur Sigurðsson steig þá fram í öðru sinni í leiknum og skoraði sigurmarkið gegn toppliði deildari...