Fótbolti í janúar
Núna í janúar mánuði koma útlendingarnir okkar. Reyndar verða þeir flestir komnir um miðjan mánuðinn. Simon var kallaður á æfingu hjá færeyska landsliðinu og kemur um leið og því verkefni lýkur. Ke...
Núna í janúar mánuði koma útlendingarnir okkar. Reyndar verða þeir flestir komnir um miðjan mánuðinn. Simon var kallaður á æfingu hjá færeyska landsliðinu og kemur um leið og því verkefni lýkur. Ke...
Í leikmannaráði sem reyndar er ekkert nýtt eru Guðmundur Steinarsson, Ingvi Rafn Guðmundsson, og Jónas Guðni Sævarsson. Þótt þeir séu ungir að árum eru þetta að verða reynsluboltar hérna hjá okkur ...
Ingvi Rafn Guðmundsson missti af nánast öllu keppnistímabilinu 2005 þegar hann ökklabrotnaði eftir alvarlegt slys í leik á móti ÍBV 3ju umferð Landsbankadeildarinnar. Ingvi er væntanlega að sjá á b...
Hólmar Örn Rúnarsson verður á láni hjá sænska 1. deildarliðinu Trelleborg TF fyrstu mánuði ársins 2006. Glugginn til að skipta yfir í lið á Norðurlöndum lokar 1. apríl svo hans mál skýrast fyrir þa...
Til fjölmargra ára hafa Björgunarsveitirnar í Reykjanesbæ og Knattspyrnudeild Keflavíkur staðið að flugeldasölu fyrir áramót og þrettdándann. Báðir þessir aðilar byggja starfsemi sýna á sjálfboðali...
Knattspyrnudeild Keflavíkur opnar flugeldasölu sína að Iðavöllum 7 í dag miðvikudag kl. 10:00. Opið verður miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 10:00 til kl. 22:00. Á gamlársdag verður opið kl. 10...
Árleg jólagleði yngri flokka Keflavíkur fór fram þriðjudaginn 20. desember í Reykjaneshöll. Það var kátt í Höllinni þar sem um 80 krakkar mættu misvel til fara! Sérstaklega skemmtileg stemmning er ...
Knattspyrnudeild Keflavíkur stóð fyrir söfnun vegna veikinda Hugins Heiðars Guðmundssonar sem varð 1 árs í nóvember s.l. Foreldrar Hugins hafa komið að málefnum knattspyrnunnar hér í Keflavík og he...