Bónus-mót 7. flokks á laugardag
Á morgun, laugardaginn 26. nóvember, fer fram í Reykjaneshöll Bónus-mót 7. flokks. Mótið hefst kl. 13:30 og áætluð mótslok eru um kl. 18:00. Þátttökuliðin eru 32 frá níu félögum og keppendur um 350...
Á morgun, laugardaginn 26. nóvember, fer fram í Reykjaneshöll Bónus-mót 7. flokks. Mótið hefst kl. 13:30 og áætluð mótslok eru um kl. 18:00. Þátttökuliðin eru 32 frá níu félögum og keppendur um 350...
Eins og flestir vita þá lék Keflavík gegn Mainz 05 í Evrópukeppni félagsliða (UEFA) í sumar. Mikil vináttutengsl hafa myndast á milli félagana eftir þessa leiki, t.a.m. bauð Mainz 05 knattspyrnudei...
Þær Eva Kristinsdóttir, Anna Rún Jóhannsdóttir og Helena Rós Þórólfsdóttir hafa verið valdar í 26 manna úrtak fyrir U-17 ára landslið stúlkna. Þær voru einnig í 35 manna úrtaki ásamt Karen Sævarsdó...
Á morgun, laugardaginn 19. nóvember, fer fram keppni í boltasparki í Kringlunni fyrir alla krakka á aldrinum 8-18 ára. Leikurinn hefst kl. 13.30, á Torginu á neðri hæð Kringlunnar, þar sem keppt ve...
Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda umfangsmikið knattspyrnumót í Reykjaneshöll dagana 19. – 20. nóvember í samvinnu við Sparisjóðinn í Keflavík. Hér má finna leikjaplön og ýmsar uppl...
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur hrundið í framkvæmd fjáröflun til styrktar Hugin Heiðari Guðmundssyni sem fæddist þann 18. nóvember 2004 á sjúkrahúsinu í Keflavík og verður því 1 árs á morgun fös...
Fjölskylduklúbbur Keflavíkur sem stofnaður var í upphafi keppnistímabilsins í vor hefur skilað stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur uppgjöri fyrir fyrsta starfssumar klúbbsins. Alls voru tekjur klú...
Knattspyrnudeild vantar ísskáp fyrir einn af leikmönnum Keflavíkur. Helst þarf ísskápurinn að vera með litlu frystihólfi. Þeir stuðningsmenn okkar sem gætu legið með einn ónotaðan úti í bílskúr get...