Fréttir

Verðlaunahafar yngri flokka - Besti leikmaðurinn
Knattspyrna | 7. október 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Besti leikmaðurinn

Eftir að hafa farið yfir hin ýmsu verðlaun sem veitt hafa verið í yngri flokkunum er komið að því að skoða hverjir hafa verið valdir besti leikmaður yngri flokkanna undanfarin ár. Það er sérstakt á...

BIKARMYNDIR: Seinni hálfleikurinn
Knattspyrna | 7. október 2004

BIKARMYNDIR: Seinni hálfleikurinn

Enn koma myndir frá bikarúrslitaleiknum enda engin ástæða til að hætta að fjalla um hann strax. Hér eru myndir frá seinni hálfleiknum og þegar stóra stundin rann upp og Keflavík voru orðnir bikarme...

Rætt við Janko og leikmenn
Knattspyrna | 7. október 2004

Rætt við Janko og leikmenn

Stjórn Knattspyrnudeildar hefur þegar hafið viðræður við Milan Stefán Jankovic þjálfara Keflavíkur um áframhaldandi störf hans hjá deildinni, en eldri samningur er útrunninn. Gert er ráð fyrir að l...

Bílahappdrætti
Knattspyrna | 7. október 2004

Bílahappdrætti

Drætti í happdrætti Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur verið seinkað til 31. desember n.k. Knattspyrnudeildin hefur notfært sér þann rétt sem reglugerð um happdrætti gerir ráð fyrir að seinka megi...

Verðlaunahafar yngri flokka - Mestu framfarir
Knattspyrna | 6. október 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Mestu framfarir

Enn höldum við áfram með þá sem fengið hafa viðurkenningar í yngri flokkunum. Nú er komið að þeim sem verðlaunaðir hafa verið fyrir mestu framfarir. Þessi verðlaun verða að teljast eftirsótt enda e...

Markmannsæfingar yngri flokka
Knattspyrna | 6. október 2004

Markmannsæfingar yngri flokka

Markmannsæfingar hefjast á ný fimmtudaginn 7. október, æft er í Reykjaneshöllinni. Æfingatímar eru sem hér segir: 5. og 6. flokkur, karla og kvenna kl. 18:00 - 18:45. 3. og 4. flokkur, karla og kve...

Rauðu sokkarnir
Knattspyrna | 6. október 2004

Rauðu sokkarnir

Eins og áhorfendur á bikarúrslitaleiknum tóku eftir lék Keflavíkurliðið í rauðum sokkum en aðalbúningur liðsins er svarblár. Upphaf þess má rekja til þess að fyrir nokkrum árum lék liðið í rauðum s...

KÖNNUN: Tóti var maður leiksins
Knattspyrna | 6. október 2004

KÖNNUN: Tóti var maður leiksins

Þórarinn Kristjánsson var maður bikarúrslitaleiksins samkvæmt könnun á heimasíðunni. Hann fékk stuðning 31% þeirra sem greiddu atkvæði en þeir voru alls 261 sem er metþátttaka. Þórarinn er vel að v...